spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAukasendingin - Fimm bestu íslensku, bandarísku og ungu leikmenn Dominos deildar...

Aukasendingin – Fimm bestu íslensku, bandarísku og ungu leikmenn Dominos deildar karla, meint veðmálasvindl og fallnir Haukar

Aukasendingin fékk þá Máté og Ísak til að líta yfir síðustu umferðir í Dominos deildunum. Fallbaráttuna, framtíð Hauka, yfirburði Vals, áframhaldandi þrot í Breiðholtinu og margt fleira. Þá er einnig litið yfir úrslitakeppni fyrstu deildarinnar og meint veðmálasvindl rætt. Undir lokin eru fimm bestu íslensku, bandarísku og ungu leikmenn Dominos deildar karla valdir.

Aukasendingin er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.

Umsjón: Davíð Eldur

Gestir: Maté Dalmay og Ísak Wium

Fréttir
- Auglýsing -