spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaAukasendingin: Baldur Þór í spjalli um Subway deildina, Ísland, Þór, Tindastól og...

Aukasendingin: Baldur Þór í spjalli um Subway deildina, Ísland, Þór, Tindastól og ferðina til Ulm í Þýskalandi

Aukasendingin fékk aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins Baldur Þór Ragnarsson í spjall um upphafið í Þorlákshöfn, tímabilin og ferðina í úrslit með Tindastól og ferðalagið til Þýskalands, en síðasta sumar tók hann við starfi sem þjálfari hjá stóru liði í Þýskalandi, Ratiopharm Ulm.

Þá ræðir hann einnig lítillega um yfirstandandi tímabil í Subway deildinni, sem hann segist fylgjast vel með þrátt fyrir að vera búsettur á meginlandinu.

Undir lokin er Baldur fenginn til þess að velja úrvalslið leikmanna sem hann hefur þjálfað eða spilað með.

Tekið er fram að upptakan fór fram fyrir leik Íslands gegn Georgíu síðasta sunnudag í Tíblisi.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

Fréttir
- Auglýsing -