spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAukasendingin: Aþena í Subway, sjóðandi Grindavík, falsanir og fimm uppáhalds Stólar

Aukasendingin: Aþena í Subway, sjóðandi Grindavík, falsanir og fimm uppáhalds Stólar

Aukasendingin fékk Pálma Þórs og Hraunar Hundtryggan í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, síðustu umferð í Subway deild karla, fyrstu deildir karla og kvenna og leikmenn erlendis. Þá velur Pálmi sína fimm uppáhalds leikmenn Tindastóls allra tíma og Hraunar fer yfir þrjá skemmtilegustu körfuboltaleiki sem hann hefur verið viðstaddur.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Tactica og Lengjunnar.

Fréttir
- Auglýsing -