spot_img
HomeFréttir"Auðvitað er fúlt að tapa, en það þýðir ekki að staldra of...

“Auðvitað er fúlt að tapa, en það þýðir ekki að staldra of lengi við það”

Leikur fór fram í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í kvöld. Grindavík lagði Val á heimavelli sínum í Smáranum í spennuleik, 93-89. Eftir leikinn er einvígið jafnt 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Víkurfréttir ræddu við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Smáranum.

Viðtal birt upphaflega á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -