spot_img
HomeFréttirAuður yfirgefur Stjörnuna

Auður yfirgefur Stjörnuna

Auður Íris Ólafsdóttir hefur óskað eftir að láta af störfum sem þjálfari liðsins í Subway deild kvenna. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum nú í dag.

Auður kom fyrst til Stjörnunnar 2018 sem leikmaður, og var meðal annars valin besti varnarmaður efstu deildar 2018/19 þegar hún lék með Stjörnunni. Árið 2021 tók hún við þjálfun liðsins og hefur gert það með Arnari Guðjónssyni til dagsins í dag.

Fréttir
- Auglýsing -