Heimakonur í ÍR lögðu Stjörnuna í kvöld í fyrsta leik tímabils beggja liða í fyrstu deild kvenna, 73-57.
Myndasafn (Hafsteinn Snær)
Karfan spjallaði við þjálfara Stjörnunnar Auði Írisi Ólafsdóttur eftir leik í TM Hellinum, en hún tók við liðinu fyrir þetta tímabil.
Viðtal / Helgi Hrafn