spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2027Áttum mjög góða spretti bæði varnar- og sóknarlega gegn mjög sterku liði

Áttum mjög góða spretti bæði varnar- og sóknarlega gegn mjög sterku liði

Serbía lagði Ísland nokkuð örugglega í kvöld í Ólafssal í fyrsta leik liðanna í undankeppni EuroBasket 2027, 59-84.

Við tekur ferðalag fyrir íslenska liðið á föstudag, en seinni leikur þessa fyrsta glugga keppninnar er komandi þriðjudag 18. nóvember gegn Portúgal ytra.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Danielle Rodriguez leikmann Íslands eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -