KR lagði Hamar/Þór með minnsta mun mögulegum á Meistaravöllum í kvöld í 9. umferð Bónus deildar kvenna, 85-84.
Eftir leikinn er KR í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Hamar/Þór er enn án stiga í 10. sæti deildarinnar.
Karfan spjallaði við Daníel Andra Halldórsson þjálfara KR eftir leik á Meistaravöllum.



