spot_img
HomeBikarkeppniÁtta liða úrslit VÍS bikarsins fara fram í dag

Átta liða úrslit VÍS bikarsins fara fram í dag

Átta liða úrslit VÍS bikarkeppni kvenna klárast í dag með þremur leikjum.

Keflavík tekur á móti Haukum í Blue Höllinni, Stjarnan og Valur eigast við í MGH og í Hellinum í Breiðholti mætast ÍR og Njarðvík.

Fjölnir hafði verið fyrsta liðið til að tryggja sig áfram, en með sigri í sextán liða úrslitunum fóru þær beint í undanúrslitin, þar sem þær mæta sigurvegara leiks ÍR og Njarðvíkur.

Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast svo Keflavík eða Haukar og Stjarnan eða Valur.

Leikir dagsins

VÍS bikarkeppni kvenna

Keflavík Haukar – kl. 14:00

Stjarnan Valur – kl. 16:00

ÍR Njarðvík – kl. 19:00

Fréttir
- Auglýsing -