spot_img
HomeBikarkeppniÁtta liða úrslit VÍS bikarkeppninnar rúlla af stað í dag

Átta liða úrslit VÍS bikarkeppninnar rúlla af stað í dag

Þrír leikir fara fram í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í kvöld.

Keflavík tekur á móti Haukum í Blue höllinni, Grindavík og Aþena eigast við í HS orku höllinni og í Síkinu á Sauðárkróki tekur Tindastóll á móti KR.

Lokaleikur átta liða úrslita er svo á dagskrá á morgun sunnudag, en þá tekur Ármann á móti liði Hamars/Þórs.

Leikir dagsins

VÍS bikar kvenna – 8 liða úrslit

Keflavík Haukar – kl. 16:00

Grindavík Aþena – kl. 18:00

Tindastóll KR – kl. 18:00

Fréttir
- Auglýsing -