spot_img
HomeBikarkeppniÁtta liða úrslit VÍS bikarkeppninnar klárast í kvöld með þremur leikjum

Átta liða úrslit VÍS bikarkeppninnar klárast í kvöld með þremur leikjum

Átta liða úrslit VÍS bikarkeppni karla klárast í kvöld með þremur leikjum.

Bikarmeistarar Stjörnunnar voru fyrstir til að tryggja sig áfram með sigri gegn Skallagrími í hörku leik í gær.

Í kvöld tekur Valur á móti Grindavík, Keflavík fær Njarðvík í heimsókn og í Vesturbænum eigast við KR og Höttur.

Leikir dagsins

VÍS bikarkeppni karla – 8 liða úrslit

Valur Grindavík – kl. 18:15

Keflavík Njarðvík – kl. 19:15

KR Höttur – kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -