spot_img
HomeBikarkeppniÁtta liða úrslit VÍS bikarkeppninnar klárast í kvöld

Átta liða úrslit VÍS bikarkeppninnar klárast í kvöld

Tveir seinni leikir átta liða úrslita VÍS bikarkeppni karla fara fram í kvöld, en í gær tryggðu Grindavík og Stjarnan sig áfram í undanúrslitin.

KR tekur á móti Breiðablik á Meistaravöllum og í N1 höllinni mæta bikarmeistarar Vals liði Keflavíkur.

Leikir dagsins

VÍS bikarkeppni karla – Átta liða úrslit

KR Breiðablik – kl. 19:15

Valur Keflavík – kl. 19:30

Fréttir
- Auglýsing -