spot_img
HomeFréttirÁtta liða úrslit Lengjubikarsins í kvöld

Átta liða úrslit Lengjubikarsins í kvöld

Í kvöld fara fram átta liða úrslitin í Lengjubikarkeppni karla. Þrír leikir hefjast kl. 19:15 en einn kl. 20:00 þegar KR tekur á móti KFÍ í DHL-Höllinni.
 
Leikir kvöldsins í Lengjubikarnum:
 
19:15 Keflavík – Þór Þorlákshöfn
19:15 Njarðvík – Grindavík
19:15 Stjarnan – Snæfell
20:00 KR – KFÍ
 
Mynd/ Shouse og félagar fá Snæfell í heimsókn í kvöld en þessi lið mættust í undanúrslitum Domino´s deildarinnar á síðasta tímabili þar sem Stjarnan sendi Snæfell í sumarfrí.
  
Fréttir
- Auglýsing -