spot_img
HomeFréttirÁtta liða úrslit halda áfram í kvöld

Átta liða úrslit halda áfram í kvöld

Í kvöld fara fram tveir bikarleikir í Poweradebikarkeppni karla og kvenna. Báðir leikirnir eru í 8-liða úrslitum og hefjast kl. 19:15. Í karlaflokki í Þorlákshöfn mætast Þór og Haukar en í Keflavík taka heimakonur á móti nágrönnum sínum frá Njarðvík.
 
 
Þessi lið eru komin áfram í undanúrslit í Poweradebikar karla:
Grindavík, Tindastóll
 
Þessi lið eru komin áfram í undanúrslit í Poweradebikar kvenna:
KR, Snæfell, Haukar
 
 
Mynd úr safni/ Tómas Heiðar og Þórsarar taka á móti Haukum í Þorlákshöfn í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -