Átta liða úrslit EuroBasket 2022 klárast í dag með tveimur leikjum, en í gær tryggðu Spánn og Þýskaland sig áfram í undanúrslitin.
Í dag mætir Frakkland liði Ítalíu í fyrri leiknum, en í þeim seinni eigast við Slóvenía og Pólland. Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu RÚV.
Miðvikudagur 14. september
Frakkland Ítalía – kl. 15:15
Slóvenía Pólland – kl. 18:30