Átta liða úrslit lokamóts EuroBasket verða leikin í dag og á morgun í Riga í Lettlandi.
Í dag þriðjudag eigast við Tyrkland og Pólland í fyrri leiknum, en Litháen og Grikkland í þeim seinni.
Báðir eru leikirnir í beinni útsendingu á RÚV.
Leikir dagsins
Lokamót EuroBasket – 8 liða úrslit
Tyrkland Pólland – kl. 14:00
Litháen Grikkland – kl. 18:00



