spot_img
HomeFréttirÁtta liða úrslit Dominos deildar karla rúlla af stað í kvöld

Átta liða úrslit Dominos deildar karla rúlla af stað í kvöld

Átt liða úrslit Dominos deildar karla rúlla af stað í kvöld með tveimur leikjum.

Í frri leik dagsins taka Stjörnumenn á móti Grindavík í MGH, en Stjarnan endaði í þriðja sæti deildarkeppninnar í vetur á meðan að Grindavík var í því sjötta.

Í seinni leik kvöldsins eigast við deildarmeistarar Keflavíkur og Tindastóll í Blue Höllinni í Keflavík.

Vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í undanúrslit keppninnar.

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Stjarnan Grindavík – kl. 18:15

Keflavík Tindastóll – kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -