spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÁtta heitar skoðanir eftir fyrstu fjórar umferðir Bónus deildar karla

Átta heitar skoðanir eftir fyrstu fjórar umferðir Bónus deildar karla

Út er kominn nýjasti þátturinn af Run and Gun með fyrrum þjálfaranum og fjölmiðlamógulnum Máté Dalmay.

Með Máté í þessum síðasta þætti eru Ármann Vilbergsson Grindvíkingur og fjölmiðlamaðurinn Tómas Steindórsson.

Upptökuna er hægt að nálgast hér á Spotify og þá er hægt að horfa á þáttinn á YouTube hér fyrir neðan, en í honum er meðal annars farið yfir ofsaviðbrögð við fyrstu umferðum Bónus deildar karla.

Meðal þeirra átta hluta sem farið er yfir eru málefni Stjörnunnar, að mögulega verði þeir í baráttu um sæti í úrslitakeppni, en ekki heimavöll, að Grindavík og KR hafi leikið versta leik tímabilsins í síðustu umferð og að Þór falli líklega.

Listann er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Fréttir
- Auglýsing -