Þriðji leikur Íslands á lokamóti EuroBasket í Helsinki er nú kl. 10:45 gegn Frakklandi. Við spjölluðum við einn stuðningsmann liðsins, þjálfarann Atla Geir Júlíusson og spurðum hann út í mótið hingað til og möguleika liðsins.
Þriðji leikur Íslands á lokamóti EuroBasket í Helsinki er nú kl. 10:45 gegn Frakklandi. Við spjölluðum við einn stuðningsmann liðsins, þjálfarann Atla Geir Júlíusson og spurðum hann út í mótið hingað til og möguleika liðsins.