spot_img
HomeBikarkeppniAtli Rafn var góður fyrir Hamar í kvöld ,,Hlakka til að sýna...

Atli Rafn var góður fyrir Hamar í kvöld ,,Hlakka til að sýna hvað við getum”

Hamar lagði granna sína frá Selfossi í Hveragerði í kvöld í 32 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla, 89-86.

Hérna eru úrslit kvöldsins

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Atla Rafn Róbertsson leikmann Hamars eftir leik í Hveragerði, en hann setti 13 stig og tók 6 fráköst á tæpum 22 mínútum spiluðum í leiknum

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -