spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaAtkvæðamikill gegn stórliðinu

Atkvæðamikill gegn stórliðinu

Hilmar Smári Henningsson og Jonava máttu þola tap gegn stórliði Rytas í úrvalsdeildinni í Litháen í dag, 104-72.

Á tæpum 24 mínútum spiluðum skilaði Hilmar Smári 14 stigum, 4 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Eftir leikinn eru Hilmar Smári og félagar í 9. sæti deildarinnar með tvö stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -