spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaAtkvæðamikill gegn Start Lublin

Atkvæðamikill gegn Start Lublin

Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Włocławek lögðu Start Lublin í pólsku úrvalsdeildinni í kvöld, 90-81.

Á rúmum 22 mínútum spiluðum var Elvar Már með 12 stig, 2 fráköst og 5 stoðsendingar.

Anwil eru eftir leik dagsins í sjötta sæti deildarinnar með þrjá sigra og þrjú töp það sem af er.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -