Íþróttahús Hauka við Ásvelli fá andlitslyftingu þessa dagana en verið er að taka gólfið í gegn í íþróttasal þeirra Haukamanna.
Til stendur að slípa upp allt gólfið og lína það upp á nýtt. Engar æfingar hafa verið í húsinu vegna þessara framkvæmda en slípunarvinnan er vel á veg komin. Þetta kemur fram á www.haukar.is




