spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Ásta Júlía sagði íslenska liðið ætla selja sig dýrt gegn besta liði...

Ásta Júlía sagði íslenska liðið ætla selja sig dýrt gegn besta liði Evrópu á morgun “Þetta verður ekki auðvelt fyrir þær”

Íslenska landsliðið er mætt til Huelva á Spáni þar sem það mun á fimmtudag mæta heimakonum í fyrri leik nóvemberglugga síns í undankeppni EuroBasket 2023. Ljóst er að um ákveðna brekku er að ræða fyrir íslenska liðið, þar sem að Spánn er efst liða á Evrópulista FIBA.

12 leikmanna hópur Íslands fyrir nóvembergluggann

Fréttaritari Körfunnar á Spáni ræddi við Ástu Júlíu Grímsdóttur fyrr í dag um leikina tvo og möguleika Íslands í undankeppninni.

Hérna er heimasíða mótsins

Seinni leikur liðsins er svo heimaleikur komandi sunnudag 27. nóvember kl. 16:30. Miðasala er í fullum gangi á leikinn inni á Stubb, en fyrir þá sem komast ekki verður hann einnig í beinni útsendingu á RÚV.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -