spot_img
HomeFréttirÁsta Júlía kom sterk inn í Valsliðið í kvöld "Mjög góð tilfinning"

Ásta Júlía kom sterk inn í Valsliðið í kvöld “Mjög góð tilfinning”

Valur lagði Skallagrím í kvöld í fyrsta leik liðanna eftir að keppni í körfubolta á Íslandi var á nýjan leik heimil, 91-58. Bæði lið því með 4 stig eftir fyrstu þrjá leiki sína, hvort um sig unnið tvo leiki og tapað einum.

Hérna eru viðtöl, myndir og umfjöllun úr Origo Höllinni

Karfan spjallaði við Ástu Júlíu Grímsdóttur eftir leik, en hún átti frábæran leik fyrir liðið í kvöld þrátt fyrir að hafa ekki spilað síðasta árið vegna meiðsla.

Fréttir
- Auglýsing -