Ásta Júlía Grímsdóttir átti fínan leik fyrir U16 landslið stúlkna á Norðurlandamóti yngri flokka sem fram fer í Finnlandi þessa dagana. Hún var stolt af sínu liði þrátt fyrir tap en sagði nokkra hræðslu hafa gert vart um sig fyrir leikinn.
Viðtal við Ástu Júlíu eftir leik má finna hér að neðan: