spot_img
HomeFréttirÁsgarður iðaði af lífi um helgina

Ásgarður iðaði af lífi um helgina

Önnur keppnishelgi í minnibolta 11 ára drengja fór fram í Garðbæ um síðastliðna helgi. Strákar fæddir 2004 tóku þátt í mótinu samkvæmt nýja fyrirkomulaginu og var mikið við að vera í Ásgarði um helgina. 

Snorri Örn Arnaldsson leit við á mótinu um helgina og setti saman þetta veglega myndasafn.

Úrslit fjölliðamótsins má nálgast hér
 

Fréttir
- Auglýsing -