spot_img
HomeFréttirÁsdís eftir tapið gegn finnum U-16 ,,Vorum hræddar í byrjun"

Ásdís eftir tapið gegn finnum U-16 ,,Vorum hræddar í byrjun”

Íslenska undir 16 lið stúlkna tapaði 94-52 gegn sterku liði finna í dag. Liðið er því eftir 2 leiki búið að vinna einn og tapa einum á Norðurlandamótinu í Kisakallio.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ásdísi Elvu Jónsdóttur fyrirliða Ísland eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -