spot_img
HomeFréttirArnþór eftir leikinn gegn Þór "Þeir voru að setja skotin sín í...

Arnþór eftir leikinn gegn Þór “Þeir voru að setja skotin sín í dag”

Þór vann Stjörnuna í kvöld í MGH í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla, 90-94. Fyrsta leik seríunnar vann Stjarnan með 9 stigum í Þorlákshöfn síðasta mánudag 90-99, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslitaeinvígið.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Arnþór Guðmundsson, leikmann Stjörnunnar, eftir leik í MGH.

Fréttir
- Auglýsing -