spot_img
HomeFréttirArnór: Þurfum að gyrða okkur í brók

Arnór: Þurfum að gyrða okkur í brók

Arnór Sveinsson leikmaður U18 liðs drengja var grautfúll með tap gegn Svíþjóð á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi. Hann sagði andlegu hliðina ekki væra nægilega sterka og vildi sjá liðið mæta til leiks á móti Danmörku á morgun. 

 

Viðtal við Arnór eftir leikinn má finna hér að neðan: 

 

Fréttir
- Auglýsing -