spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÁrni Þór eftir tap í fyrsta leik gegn Hamri "Með drengjaflokk hérna...

Árni Þór eftir tap í fyrsta leik gegn Hamri “Með drengjaflokk hérna plús nokkra góða menn”

Hamar lagði Hrunamenn í dag í fyrsta leik átta liða úrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild karla, 110-58. Það lið sem vinnur fyrst tvo leiki kemst áfram í undanúrslitin, en næsti leikur liðanna er á Flúðum komandi þriðjudag 11. maí.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Árna Þór Hilmarsson, þjálfara Hrunamanna, eftir leik í Hveragerði.

Fréttir
- Auglýsing -