Undir 18 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á b Evrópumóti í Vilníus í Litháen.
Lokaleikur liðsins á mótinu fór fram í dag, en í honum gerði Ísland sér lítið fyrir og lagði Bretland til að tryggja sér 5. sæti á mótinu, 62-56.
Rebekka Steingrímsdóttir og Arndís Matthíasdóttir spjölluðu við fréttaritara Körfunnar í Litháen að leik loknum.



