spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaArnar og Taiwo með tuttugu hvor í öruggum sigri Tindastóls

Arnar og Taiwo með tuttugu hvor í öruggum sigri Tindastóls

Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]

Tindastóll lagði Hött í Síkinu í kvöld í æfingaleik, 111-84.

Leikurinn var sá annar sem liðin leika á síðustu dögum, en Tindastóll vann einnig fyrri leikinn á Egilsstöðum með 25 stigum, 87-103.

Stigahæstir fyrir Tindastól í leiknum voru Sigtryggur Arnar Björnsson og Taiwo Badmus með 20 stig hvor. Fyrir Hött var Eysteinn Ævarsson stigahæstur með 18 stig og Core’von Lott var honum næstur með 17 stig.

Hér fyrir neðan má sjá stigatöfluna í Síkinu eftir að leik lauk.

Fréttir
- Auglýsing -