spot_img
HomeFréttirArnar í víðavangshlaupi í Portúgal

Arnar í víðavangshlaupi í Portúgal

Blikinn Arnar Pétursson var ekki með Breiðablik gegn ÍG í síðustu umferð 1. deildar karla þar sem hann hélt áleiðis til Portúgal um helgina og keppti í Evrópukeppni félagsliða í víðavangshlaupi. Fjarvera Arnars kom ekki að sök þar sem Blikar höfðu öruggan 94-71 sigur á ÍG.
Arnar og félagar í sveit ÍR höfnuðu svo í 20. sæti í víðavangshlaupinu og hljóp Arnar sína 9,8 kílómetra á 33,04 mín. Nánar um þetta á mbl.is 
Fréttir
- Auglýsing -