spot_img
HomeFréttirArnar Freyr Jónsson skrifar undir hjá Keflavík

Arnar Freyr Jónsson skrifar undir hjá Keflavík

 
Arnar Freyr Jónsson hefur skrifað undir samning til eins árs við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og mun leika með meistaraflokki karla á næstu leiktíð. Arnar hóf síðustu leiktíð í Danmörku, en lenti í því óhappi að slíta krossband í hægra hné. Þetta kemur fram á www.keflavik.is
Arnar hefur óðum verið að ná sér af þeim meiðslum og stefnir á að koma sterkur inn þegar tímabilið hefst. Áður en Arnar hélt til Danmerkur, lék hann tvö tímabil með Grindavík og stóð sig með prýði í þeirra herbúðum.
 
Fréttir
- Auglýsing -