spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaArnar eftir leik í Smáranum "Blikarnir spiluðu betur en Grindavík og Höttur"

Arnar eftir leik í Smáranum “Blikarnir spiluðu betur en Grindavík og Höttur”

Breiðablik lagði Stjörnuna í Smáranum í kvöld í 8. umferð Subway deildar karla, 101-90. Eftir leikinn er Breiðablik í 1.-2. sæti deildarinnar með 12 stig líkt og Valur á meðan að Stjarnan er í 6.-8. sætinu með 8 stig líkt og Tindastóll og Grindavík.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Arnar Guðjónsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -