spot_img
HomeFréttirArnar: Allir leikir eru úrslitaleikir

Arnar: Allir leikir eru úrslitaleikir

Arnar Guðjónsson aðstoðarþjálfari Íslenska landsliðsins var brattur fyrir leik morgundagsins gegn Póllandi er Karfan.is ræddi við hann eftir æfingu landsliðsins fyrripartinn í dag. Hann sagði mögulega vera til staðar að vinna leikinn ef liðið spilaði vel. 

 

Viðtal við Arnar Guðjónsson eftir æfingu í dag má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -