Ármann lagði Skallagrím í Borgarnesi í kvöld í fyrstu deild karla, 82-87. Sigurinn nokkuð stór fyrir Ármann, sem eftir leikinn eru í 10. sæti deildarinnar með 10 stig á meðan að Skallagrímur er í 5. sætinu með 22 stig.
Karfan spjallaði við Marinó Pálmason og Atla Aðalsteinsson úr Skallagrím og Frosta Valgarðsson og Steinar Kaldal úr Ármann eftir leik í Borgarnesi.
Viðtöl / Guðmar Sigvaldason