spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÁrmann hafði betur gegn Sindra og Aþena lagði Keflavík með 59 stigum

Ármann hafði betur gegn Sindra og Aþena lagði Keflavík með 59 stigum

Tveir leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.

Í fyrstu deild karla lagði Ármann lið Sindra í Laugardalshöllinni, 88-83.

Staðan í fyrstu deild karla

Tölfræði leiks

Í fyrstu deild kvenna kjöldró Aþena ungmennalið Keflavíkur í Austurbergi, 121-62.

Staðan í fyrstu deild kvenna

Tölfræði leiks

Úrslit dagsins

Fyrsta deild karla

Ármann 88 – 83 Sindri

Fyrsta deild kvenna

Aþena 121 – 62 Keflavík U

Fréttir
- Auglýsing -