spot_img
HomeFréttirÁrituð Grindavíkurtreyja til stuðnings Mottumars

Árituð Grindavíkurtreyja til stuðnings Mottumars

Nýkrýndir bikarmeistarar Grindavíkur gengur illa að safna í mottu svo þeir ákváðu að taka þátt í Mottumars með óhefðbundnu sniði. Þeir tóku sig til og árituðu allir keppnistreyju frá Henson og ætla að bjóða upp á uppboði á Bland.is. Þetta er gert til að styrkja gott málefni eða baráttuna gegn krabbameini hjá körlum sem Mottumars stendur fyrir. Treyjan er númer 7 þar sem þetta er í sjöunda skiptið sem Mottumars er haldinn.  
 
Þið getið tekið þátt í uppboðinu hér á Bland.is, en 8 dagar eru til stefnu þegar þetta er skrifað.
 
)
Fréttir
- Auglýsing -