spot_img
HomeFréttirAriel eftir annan leik undanúrslita "Þurfum aðeins meira til þess að vinna...

Ariel eftir annan leik undanúrslita “Þurfum aðeins meira til þess að vinna lið eins og Val”

Valur lagði Fjölni í kvöld í Dalhúsum í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild kvenna, 76-83. Valskonur því komnar með þægilega 2-0 forystu í einvíginu og geta tryggt sig áfram í úrslitin með sigri í næsta leik, en næst mætast liðin í Origo Höllinni komandi föstudag 21. maí kl. 18:00.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Ariel Hearn, leikmann Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum.

Viðtal / Helgi Hrafn

Fréttir
- Auglýsing -