Ari Gylfason, FSu og Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Stjarnan, voru í gær valin bestu leikmenn 1. deildar karla og 1. deildar kvenna á hófi KKÍ í Laugardal. Bæði liðin tryggðu sér sæti í Domino´s-deildunum á næstu leiktíð. Stjarnan lagði Njarðvík í oddaleik og FSu hafði betur gegn Hamri í oddaleik.
Karfan TV ræddi við Ara og Bryndísi í gær:



