spot_img
HomeFréttirAri: Góð tilfinning að vera kominn upp

Ari: Góð tilfinning að vera kominn upp

„Við byrjuðum vel fyrir áramót, slökuðum svo á eftir þau en toppum á réttum tíma í úrslitakeppninni,“ sagði Ari Gylfason við Karfan TV í gærkvöldi eftir að FSu hafði tryggt sér Domino´s-deildar sætið. Ari var í strangri gæslu í einvíginu en í gær braut hann sér leið inn í leikinn og var magnaður í síðari hálfleik og slúttaði með 23 stig eftir að hafa ekki skorað 18 fyrstu mínútur leiksins.

 

Fréttir
- Auglýsing -