spot_img
HomeFréttirAri: Gerum sömu hlutina á laugardag… bara aðeins betur!

Ari: Gerum sömu hlutina á laugardag… bara aðeins betur!

Ari Gunnarsson þjálfari Valskvenna kvaðst nokkuð sáttur við leik sinna kvenna í kvöld þrátt fyrir að Valur hafi lent 1-0 undir í undanúrslitum gegn Snæfell. Ari var ekkert að flækja hlutina aðspurður um hvað Valskonur myndu gera í leiknum næsta laugardag en þá sagði hann liðið ætla að gera sömu hlutina… bara aðeins betur! 

 

Fréttir
- Auglýsing -