Árgangamót Vals fer fram á laugardaginn næstkomandi, 29.október. Mótið hefst klukkan 18:00 og stendur til 20:00. Eftir það eru keppendum boðið til samkvæmis í Lollastúku. Valsmenn feta því í spor Keflvíkinga sem héldu vel heppnað Árgangamót fyrir ekki svo löngu. Ekki er við öðru að búast en að einhverjir af leikmönnum Vals á gullaldarárum þeirra láti sjá sig og því verðugir andstæðingar þar á ferð. Nánari upplýsingar um mótið má finna á myndi hér að ofan.