spot_img
HomeFréttirÁrgangamót Keflavíkur haldið á morgun, laugardaginn 15. okt

Árgangamót Keflavíkur haldið á morgun, laugardaginn 15. okt

Árgangamót Keflavíkur verður haldið í Keflavík á morgun, laugardaginn 15. október.  Árgangamótið er haldið til styrktar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og þar munu mæta til leiks árgangar fæddir 1960 til 1990.  Það verður leikið í riðlum, 16. mínútna leikir þar sem 2 efstu lið riðlana leika til úrslita.   
 Mótið hefst klukkan 10 og keppt verður fram eftir degi þangað til kemur að verðlauna afhendingu og endað á glæsilegum kvöldverð.  Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu er bent á að hafa samband og skrá sig á póstfangið [email protected] eða í síma 8990525  

 

Einnig má finna frétt Keflvíkinga um mótið hér

Fréttir
- Auglýsing -