spot_img
HomeFréttirÁrgangamót Breiðabliks á dagskrá milli jóla og nýárs

Árgangamót Breiðabliks á dagskrá milli jóla og nýárs

Árgangamót körfuknattsdeildar Breiðabliks verður haldið föstudaginn 29. desember. Mótið hefst kl. 16:30. Fjölmiðlagúrúinn, körfuboltaspekingur og fyrrverandi Screen Setter, Tómas Steindórsson, hefur boðað komu sína og mun halda Pub Quis fyrir sauðsvartan almúgann ! Hann lofar mikilli stemningu og fjöri.

Skráning hér: https://forms.gle/1KAbUHLvgrHHMoZE9 


Ekki þarf að skrá lið eða slíkt, heldur getur hver og einn skráð sig. Mótastjórar munu skipa/sameina lið, eftir fjölda og árgöngum.

Pizza & bjór strax eftir leik í veislusalnum og verðlaunaafhending.

Verð 4.900 kr. fyrir mót, pizzu og fyrsta bjór. Öl á sanngjörnu verði.

Leikmenn fæddir 2000 eða fyrr eru löglegir. Leikmenn í efstu eða 1. deild eru ekki gjaldgengir.

Ef næg þátttaka, þá verður keppt í tveimur deildum (yngri og eldri).

Fréttir
- Auglýsing -