spot_img
HomeFréttirÁrangur og kröfur nokkrar af ástæðunum fyrir ákvörðun Tómasar

Árangur og kröfur nokkrar af ástæðunum fyrir ákvörðun Tómasar

 

„Árangur Stjörnunnar undanfarin ár heillaði mig,“ sagði Tómas Heiðar Tómasson sem í dag samdi við Stjörnuna í Domino´s-deild karla. Karfan TV ræddi við Tómas á blaðamannafundi Stjörnunnar í dag. 

 

Fréttir
- Auglýsing -