spot_img
HomeFréttirAnnasamur dagur hjá íslenska liðinu

Annasamur dagur hjá íslenska liðinu

Kvennalandslið Íslands leikur tvo leiki í dag á Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Herlegheitin hefjast kl. 09:00 með leik gegn Svíum og svo síðar í dag eða kl. 17:00 mætast Ísland og Danmörk.
Ísland vann Noreg örugglega í gær og freistar þess að byrja daginn á sigri gegn Svíum. Rétt eins og í gær verður hægt að fylgjast með leikjunum í beinni tölfræðilýsingu hjá KKÍ.is.
 
Mynd/ www.kki.is – Frá viðureign Noregs og Íslands í gær.
  
Fréttir
- Auglýsing -