spot_img
HomeFréttirAnnar þáttur af iðnaðartroð

Annar þáttur af iðnaðartroð

Annar þáttur af hlaðvarpinu Iðnaðartroð er kominn í loftið og umfjöllunarefni þáttarinns að þessu sinni er NBA nýliðavalið.  Sem fyrr eru það Magnús Björgvin Guðmundsson og Gísli Ólafsson sem sjá um þáttinn og gestur þáttarins í þetta skiptið er [email protected], heilinn á bakvið Ruslið, sem fjallar um körfubolta í allri sinni mynd.  Það er af miklu að taka í þetta skiptið eftir stórfréttirnar í kringum Lebron James og endurkomu hans til Cleveland en einnig er rætt um nýliðavalið og þá leikmenn sem voru valdir þar.  
   
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -